Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2009

Freysteinsvaka á Elliðavatni laugardaginn 7. nóv.

Freysteinsvaka

Skógræktarfélagið heldur  Freysteinsvöku á Elliðavatni laugardaginn 7. nóvember  kl. 13-17. Umfjöllunarefnið verður náttúrufræðingurinn Freysteinn heitinn Sigurðsson og hin fjölbreytilegu áhugamál hans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband