Freysteinsvaka á Elliðavatni laugardaginn 7. nóv.
3.11.2009 | 11:50
Skógræktarfélagið heldur Freysteinsvöku á Elliðavatni laugardaginn 7. nóvember kl. 13-17. Umfjöllunarefnið verður náttúrufræðingurinn Freysteinn heitinn Sigurðsson og hin fjölbreytilegu áhugamál hans. Aðgangur ókeypis og allir velkomnir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.