Ráðstefna um vatnasvið í Mosfellsbæ

Þann 4. maí s.l. efndu Mosfellsbær, Heilbrigðieftirlit Kjósarsvæðis og Umhverfis- og náttúrufræðifélag Mosfellsbæjar til málstofu um rannsóknir á ástandi vatna í Mosfellsbæ.  Voru þar m.a. haldin erindi um rannsóknir á vötnum og ám í Mosfellsbæ, rannsóknir á Hafravatni og ofanvatnslausnir í nýrri hverfum í bænum.  Málþingið tókst vel og var mæting ágæt.
Í framhaldi af málþinginu var haldinn aðalfundur Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar haldinn á sama stað.  Var þar farið yfir helstu viðburði síðastliðinna vikna og nýir meðlimir boðnir velkomnir í félagið.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband