Ný stjórn Umhverfis- og náttúrfræðifélags Mosfellsbæjar
19.11.2010 | 11:18
Á framhaldsaðalfundi Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar, sem haldinn var þann 18. nóvember s.l. að loknu fræðslufundi félagsins um utanvegaakstur, var kosið í nýja stjórn félagsins.
Nýja stjórn skipa:
Oddgeir Þór Árnason, formaður
Vala Friðriksdóttir
Andrés Arnalds
Fráfarandi stjórn, þeim Guðjóni Jenssyni fyrrum formanni félagsins, Bjarka Bjarnasyni og Vigdísi Pétursdóttur eru þökkuð frábær störf í þágu félagsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.