Aðalfundur UNM og fyrirlestur um náttúruvernd í Mosfellsbæ
25.10.2010 | 18:22
Aðalfundur Umhverfis- og náttúrufræðifélags Mosfellsbæjar er fyrirhugaður fimmtudaginn 18. nóvember n.k. í Listasal Mosfellsbæjar frá kl. 17:00-18:45. Athugið breyttan fundardag.
Í upphafi fundar verður fyrirlestur um utanvegaakstur í Mosfellsbæ.
Nánari upplýsingar um fundinn verða settar inn síðar þegar þær liggja fyrir
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.